Hafðu samband í síma: 464-3108
Við Goðafoss, mitt á milli Akureyrar og Mývants: Sjá á korti
EN IS
 

Bókaðu núna

Smelltu HÉR til að skoða framboð og verð.

Sláðu inn kóðanum " HPDR " (í reitinn Voucher Code) og fáðu 6% afslátt.ooo

Vissir þú að..

  • Skjálfandafljótið, sem á upptök í Vonarskarði, rennur í gljúfrum og þrengslum á nokkrum kafla fyrir neðan fossinn. Fljótið hefur grafið næstum þriggja kílómetra langt gljúfur inn í hraunið við Goðafoss og hefur hann því færst upp eftir fljótinu um 27 cm á ári að meðaltali. Heldur hefur fossinn hægt á sér hin síðari ár og færist hann upp um ca 8 cm árlega um þessar mundir.
  • Hraunið, sem fljótið rennur um í Bárðardalnum til sjávar, er næstum jafnlangt og áin sjálf. Upptök hraunsins eru við jaðar Vatnajökuls og það rann á sínum tíma alla leið út í Skjálfandaflóa.