Hafðu samband í síma: 464-3108
Við Goðafoss, mitt á milli Akureyrar og Mývants: Sjá á korti
EN IS
 

Hvernig skal komast til Fosshóls

HVAR ER FOSSHÓLL

Fosshóll stendur á gilbarmi Skjálfandafljóts á krossgötum þjóðvegar 1 og Sprengisandsvegar, um 500 m frá Goðafossi. Staðurinn er miðsvæðis og jafn langt til Akureyrar, Mývatns og Húsavíkur þ.e. 50km.

HVERNIG SKAL KOMAST

Frá Akureyri

 • Aktu frá Akureyri á þjóðvegi 1 í átt að Húsavík/Mývatni
 • Eftir 50km akstur (eftir að komið er úr Eyjafirði) ertu komin til Fosshóls

Frá Húsavík

 • Aktu frá Húsavík á vegi 85 í átt að Akureyri
 • Eftir 20km akstur tekur vegur 85 vinstri beygju, þú skalt ekki fylgja þeirri leið heldur halda áfram inn á leið 845
 • Haltu þig á vegi 845 næstu 17km, eða þar til þú getur tekið hægri beygju inn á þjóðveg 1
 • Haltu þig á þjóðveg 1 næstu 10km (framhjá Fljótsheiði) og að endingu mætir þú Fosshóli

VEGALENGDIR

 • Akureyri  50km
 • Aldeyjarfoss  45km
 • Askja  192km
 • Ásbyrgi  110km
 • Dettifoss um Fjöll  120km
 • Dettifoss um Öxarfjörð  138km
 • Egilsstaðir  215km
 • Fnjóská  20km
 • Grenjaðarstaður  23km
 • Grímsstaðir á Fjöllum 89km
 • Hagi  23km
 • Herðubreiðarlindir  141km
 • Hrafnabjargafoss  40km
 • Húsavík  46km
 • Íshólsvatn  45km
 • Jökulsárgljúfur  140km
 • Kiðagil (gistihús)  22km
 • Krafla  65km
 • Laugar  18km
 • Ljósavatn  5km
 • Mýri  40km
 • Mývatn  38km
 • Narfastaðir  19km
 • Nýidalur  85km
 • Rauðaskriða  24km
 • Reykjahlíð  49km
 • Reykjavík  439km
 • Reykjavík um Sprengisand  393km
 • Seyðisfjörður  242km
 • Sigalda  232km
 • Stóru-Tjarnir  10km
 • Svartárvatn  46km
 • Tjörnes  175km
 • Vaglaskógur  25km
 • Versalir  188km

Vissir þú að..

 • Klettar á fossbrúninni greina Goðafoss í tvo meginfossa og nokkra smærri eftir vatnsmagni fossins. Hann fellur fram af hraunlagi sem hvílir á móbergsmyndun og grágrýtismyndun
 • Goðafoss er í Skjálfandafljóti og er um 15 metra hár. Þrátt fyrir litla hæð er hann bæði breiður og vatnsmikill. Hann er steinsnar frá þjóðveginum í hinu 175 km langa Skjálfandafljóti, rétt hjá Fosshóli í mynni Bárðardals og er hraunfoss eða hraunstíflufoss og fyrir neðan hann er um 100 metra breitt gljúfur.