Hafðu samband í síma: 464-3108
Við Goðafoss, mitt á milli Akureyrar og Mývants: Sjá á korti
EN IS
Alls býður Fosshóll upp á 21 herbergi með uppbúnum rúmum.

Alls býður Fosshóll upp á 21 herbergi með uppbúnum rúmum.

Goðafoss er einn þekktasti foss landsins og kemur þar til fegurð hans, aðgengi og söguleg tenging.

Goðafoss er einn þekktasti foss landsins og kemur þar til fegurð hans, aðgengi og söguleg tenging.

Fosshóll stendur á gilbarmi Skjálfandafljóts.

Fosshóll stendur á gilbarmi Skjálfandafljóts.

Brúin yfir Skjálfandafljót hjá Fosshóli

Brúin yfir Skjálfandafljót hjá Fosshóli.

Athuga gistimöguleika

Panta gistingu

GISTING

Alls býður gistihúsið upp á 21 herbergi. Flest eru þau í sérhúsi en nokkur eru samt í gamla gula húsinu. Opið er 15.maí til 15.september. Hér er einnig tjaldstæði, verslun, og bensínsala auk handverksmarkaðar.

VEITINGAHÚS

Veitingasalurinn rúmar 50 manns í sæti og snýr gluggahlið að Goðafossi og því er útsýnið harla fallegt. Staðurinn hefur fullt vínveitingaleyfi og er barinn opinn á sumrin alla daga vikunnar til kl. 23:30, en utan ferðamannatíma eftir samkomulagi.